Foreldraverðlaunin 2024

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 29. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu, miðvikudaginn 29. Maí 2024.

Brekkuskóli á Akureyri og Öldutúnsskóli í Hafnarfirði hlutu verðlaunin að þessu sinni. Verkefnin stuðla að góðri og náinni samvinnu milli heimila og skóla, eru í takti við Farsældarsáttmála Heimilis og skóla ásamt því að ríma námkvæmlega við það sem Heimili og skóli standa fyrir. Verkefnin eiga það sameiginlegt að bjóða foreldrum til samstarfs.

Einnig var dugnaðarforkur Heimilis og skóla valinn. Þau verðlaun fóru til hjónanna An Katrien Patricia M. Lecluyse og Leopold Juliaan V. Broers. Hjónin hafa staðið sig frábærlega í því að efla foreldratengsl á leikskóla barna sinna og vinna mikilvægt starf í því að hafa samstarf Heimilis og skóla sem allra best. Þau hafa rétt út hjálparhönd til erlendra foreldra á leikskólanum og eru alltaf boðin og búin til þess að aðstoða, veita upplýsingar og stuðning ásamt því að byggja tengsl við bæði börn og foreldra.

Heimili og skóli óska vinningshöfum og þeim sem tilnefnd voru hjartanlega til hamingju og þakka kærlega fyrir þeirra starf í þágu skólasamfélagsins. Mikilvægt er að vekja athygli á því sem vel er gert í skólasamfélaginu en markmið Foreldraverðlauna Heimilis og skóla er að vekja athygli á því gróskumikla starfi sem fram fer innan leik-, grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og þeim mörgu verkefnum sem stuðla að öflugu og jákvæðu samstarfi heimila, skóla og samfélagsins.

Foreldraverðlaunin minna á hverju samtakamátturinn fær áorkað.

Ljósmynd tók: MOTIV

Lilja Ósk handhafi hvatningarverðlauna 2023

Við óskum Lilju Ósk Magnúsdóttur, verkefnastjóra forvarna- og félagsmála hjá Tækniskólanum, hjartanlega til hamingju með hvatningarverðlaun á Degi gegn einelti 2023.

Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hólabrekkuskóla á Degi gegn einelti þann 8. nóvember, þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, afhentu verðlaunin.

Það var fagráð eineltismála hjá Menntamálastofnun sem valdi Lilju Ósk sem verðlaunahafa úr fjölda tilnefninga.

Fræðsluefni fyrir framhaldsskóla:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska
Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á pólsku.

Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla
Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia
Framhaldsskólar
Góð ráð

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Framhaldsskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla
Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla
Framhaldsskólar
Foreldrafélög

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Framhaldsskólar
Foreldrafélög
Samstarf heimila og skóla
Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10
Framhaldsskólar
Foreldrasáttmáli

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Framhaldsskólar
Foreldrasáttmáli
Samstarf heimila og skóla
Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli
Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Framhaldsskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna.